Haukamenn til Peking

Það var glæsilegur leikur sem Ísland sýndi í dag gegn Svíum. Þessi leikur var aldrei í hættu. Skyttur þeirra svía voru gjörsamlega úti að aka gegn okkar feikisterku vörn og svo sá Hreiðar um restina. Í þessu landsliði eru þrír haukamenn og er vert að óska þeim sérstaklega til hamingju með þennan árangur. Birkir Ívar, Ásgeir Örn og Vignir S stóðu sig með stakri prýði ásamt hinum strákunum í liðinu og eru á leiðinni til Peking í sumar til að spila fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum.

vignirsasgeirbirkir ivar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband