18.5.2008 | 09:04
Lokahóf Haukana í gær.
Í gær kvöldi var haldið lokahóf handknattleiksdeildar Hauka. Af verðlauna höfum var bar það hæst að Gunnar Berg Viktorsson var valinn besti leikmaður ársins og hjá konunum var það Inga Fríða.
Tveir leikmenn voru kvaddir eftir áralanga þjónustu inná vellinum. Halldór Ásgrímur Ingólfsson og Jón Karl Björnsson voru sérstaklega heiðraðir.
Önnur verðlaun hjá okkur körlunum voru eftirfarandi:
Bjartasta vonin: Sigurbergur Sveinsson
Leikmaður ársins valið af Haukum í horni: Freyr Brynjarsson. (klárlega bestu verðlaunin )
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.