Haukamenn verðlaunaðir á HSÍ hófinu

Íslandsmeistarar 2008Kvöldið byrjaði hjá útibúi BYR í Hafnafirði en þeir eru einmitt aðalstyrkaraðilli Hauka í handbolta. Þarna mættu leikmenn og stjórnamenn ásamt öðru góðu haukafólki. Um kl. 20 var svo lagt af stað á Broadway.

Haukamenn fengu að sjálfsögð þó nokkuð af verðlaunum enda yfirburða lið í vetur.

Arnar Pétursson var valinn besti varnarmaður deildarinnar

Gunnar Berg Viktorsson fékk Valdimarsbikarinn - Besti maður deildarinnar samkvæmt fjölskyldu Valdimars.

Andri Stefan var valinn besti sóknarmaðurinn

Aron Kristjánsson var svo að sjálfsögðu valinn besti þjálfarinn

og svo fengu Haukar verðlaun fyrir bestu umgjörðina í karlaflokki.

Í liði ársins áttum við 3 leikmenn: Sigurbergur í vinstri skyttu, Andri Stefan á miðjunni og Aron sem þjálfari ársins.

Hanna Guðrún Stefánsdóttir fékk háttvísiverðlaun HSÍ í kvennaflokki og Björn Viðar, vinur allra haukamanna var valinn besti markvörður 1.deildar en hann leikur með Víkingi.

SIgurbergur SveinssonGunnar Berg ViktorssonArnar PéturssonAndri Stefan GuðrunarsonAron Kristjansson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband