Fjöldi leikja með meistaraflokki

Tók saman hvað menn eru búnir að spila marga leiki með Haukunum í meistaraflokki. Það vantar reyndar inn í þessa tölur bikarleiki frá árinu 1999 til 2003. Og svo vantar alveg árið 1998. HSÍ er ekki að standa sig í þessum málum og það er vonandi að þetta lagist fljótlega. Ef þið spiluðu árið 1998 þá getið þið bætt inn svona um 25-30 leikjum. Svo nær þetta kerfi hjá HSÍ bara aftur til 1995 þannig að ég kemst ekki lengra en það. Tók bara leikmenn sem eru að spila núna hjá Haukunum. Reyndar er þetta bara deild, deildarbikar og stundum bikarkeppni. Það vantar Evrópukeppnina inn í þetta ásamt meistarar meistaranna. Þannig að um leið og HSÍ uppfærir vefinn sinn þá er hægt að fullmóta þennan lista.

Þetta er semsagt frá árinu 1995 til 2008 mínus árið 1998.

Jón Karl - 303

Halldór - 300 - Það vantar árin 1991 til 1994 ásamt 1998 inn hjá Dóra. Hann er komin eitthvað yfir 400 og örugglega nálægt 500 leikjum fyrir Hauka.

Magnús S - 203

Andri Stefan - 218

Gísli Jón - 144

Freyr - 113

Kári - 86

Pétur P - 32

Arnar P - 89

Elías - 14

Beggi - 81

Gísli G - 28

Gunnar Berg - 33

Þröstur - 31

Arnar Jón - 23 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband