Enn einn sigurinn

Gísli Jón ÞórissonSigur vannst í kvöld gegn liði Akureyrar. Leikurinn var nokkuð sveiflu kenndur en við vorum alveg með þá í vasanum í fyrrihálfleik og leiddum 17-9. Það spiluðu og liðið rúllaði vel. Í seinnihálfleik byrjuðum við vel og komust í 9 marka forskot. Svo var eins og að við værum eitthvað að drífa okkur og fórum að taka óvönduð skot og skjóta eftir 10 sek sókn. Akureyrir komst hægt og sígandi inn í leikinn og fengu tækifæri til að jafna leikinn í stöðunni 28-27 fyrir okkur en þeir misstu boltann og við kláruðu síðustu sóknina með marki en síðasta sóknin var mjög glæsileg og minnti helst á Harlem Globetrottes þar sem við tókum flotta syrpu í klippingum sem endaði svo með sendingu inn á línuna og úr varð mark. Markahæstu menn voru Gísli Jón með 7, Freyr með 5 og Andri 4. 

Næsti leikur er gegn Stjörnunni í Mýrinni á fimmtudaginn. Allir Haukamenn að mæta í rauðu og styðja Íslandsmeistarana til sigurs.


mbl.is Haukar lögðu Akureyringa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Til hamingju allir Haukamenn, snilld. Kveðja frá einum gömlum búsettum á Selfossi :)

Davíð Þór Kristjánsson, 16.4.2008 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband