15.4.2008 | 11:10
Haukar - Akureyri í kvöld kl.19:15
Það er skrítið að mæta í leik og Íslandsmeistaratitilinn komin í höfn. En við erum staðráðnir í að vinna alla leiki sem við spilum og þessi leikur er næstur á dagskrá. Akureyri eru með hörkulið sem geta unnið öll lið. Við unnum þá í fyrsta leiknum fyrir norðan en svo höfum við gert tvö jafntefli. Við erum reyndar ekki með okkar sterkasta lið í kvöld þar sem Beggi er brotinn á fæti og Arnar P verður hvíldur vegna smávægilegra meiðsla. Einnig verður Maggi Sigmund frá og Aron Rafn kemur inn í staðinn fyrir hann í markið. Inn í liðið koma tveir ungir og efnilegir en þeir heita Tjörvi og Tóti. Aðrir eru klárir og tilbúnir að gefa sig í þetta verkefni.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Mótmæla ísraelskum fyrirtækjum á vopnamessu
- Samþykkir áætlun um að hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega við heimkomu
- Fleiri dæmi um gröfur í hraðbankastuldi
- Gaf Trump golfkylfu á fundinum
- 672 tonna kirkja á faraldsfæti
- Fannst látinn í þinginu
- 27 látnir eftir rútuslys
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.