Haukar - Akureyri í kvöld kl.19:15

      vs     akureyri-merki2

Það er skrítið að mæta í leik og Íslandsmeistaratitilinn komin í höfn. En við erum staðráðnir í að vinna alla leiki sem við spilum og þessi leikur er næstur á dagskrá. Akureyri eru með hörkulið sem geta unnið öll lið. Við unnum þá í fyrsta leiknum fyrir norðan en svo höfum við gert tvö jafntefli. Við erum reyndar ekki með okkar sterkasta lið í kvöld þar sem Beggi er brotinn á fæti og Arnar P verður hvíldur vegna smávægilegra meiðsla. Einnig verður Maggi Sigmund frá og Aron Rafn kemur inn í staðinn fyrir hann í markið. Inn í liðið koma tveir ungir og efnilegir en þeir heita Tjörvi og Tóti. Aðrir eru klárir og tilbúnir að gefa sig í þetta verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband