11.4.2008 | 10:34
Haukar - Fram í kvöld kl.19:15
Þá er komið að enn einum stórleiknum að Ásvöllum. "Deildarbikarmeistarnir" mæta í heimasókn til okkar Haukamanna. Þetta verður án efa hörkuleikur og því mikilvægt að fólk mæti og styðji okkur til sigurs. Ekki skemmir að með sigri í kvöld verðum við Íslandsmeistara og því enn meiri ástæða að mæta að Ásvelli og þá helst í rauðu. Fram vann síðasta leik sinn gegn Akureyri og við sigruðum ÍBV í eyjum. Það eru allir heilir hjá okkur og tilbúnir í slaginn. Hjá Fram eru flestir klárir að ég held og því ekkert til fyrirstöðu en að um góðan leik verða að ræða hjá tveimur góðum liðum.
Áfram Haukar
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 163320
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
Djöfull á ég eftir að bomba honum í samskeytina ef ég skora ekki 9 mörk þá legg ég skóna á hilluna. klárt mál!!!!!1
Arnar Jón (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.