19.3.2008 | 08:22
Handboltabúðir Hauka
Núna í þessari viku hóf göngu sína handboltabúðir fyrir krakka í 7 og upp í 5.flokk. Boðið er uppá fjölbreyttar æfingar frá 9 til 12. Á námskeiðinu eru um 80 krakkar og hefur það gengið mjög vel undir leiðsögn Gísla Guðmundssonar en honum til aðstoðar hafa verið leikmenn meistaraflokks karla og kvenna. Námskeiðinu lýkur svo á morgun fimmtudag þar sem Risa-vítakeppni fer fram og í verðlaun eru Risa-páskaegg.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 163510
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.