Haukar - HK : Frítt inn

 

null   vs  HK

Á morgun verður enn einn stórleikurinn að Ásvöllum en þá mætum við HK í lokaleik 3 umferðar. HK menn hafa verið sterkir í undanförnum leikjum og hafa unnið Val, ÍBV og svo nú Fram síðast. Fyrir bæði lið er þetta úrslitaleikur og það kemur ekkert annað en sigur til greina á okkar heimavelli. Við höfum unnið hina tvo leikina fyrst að Ásvöllum og svo í Digranesinu. Þess má geta að BYR ætlar að bjóða öllum á leikinn. Þannig að nú er engin afsökun á að mæta ekki. Leikurinn hefst kl.16

Ég setti saman nokkrar klippur frá því úr leiknum í fyrstu umferð, njótið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Veistu hvað snillingur setur tíman á þessa leiki? Átta menn sig ekki á því að handboltinn er í samkeppni við fótboltann? Liverpool, chelsea og manure eru að spila á sama tíma og ég er viss um að það mættu fimm sinnum fleiri á þennan leik á skynsömum tíma, sérstaklega þessi lið á þessum stað í mótinu..

 kv.

Halldór (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 16:48

2 identicon

Glæsilegt Freysi...virkilega flott !!!

Arnar P. (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband