12.3.2008 | 12:02
Arnar Jón Agnarsson
Vegna mistaka hjá mér gleymdist að setja inn markið hans Arnar Jóns en eins og flestir vita hefur hann verið frá vegna meiðsla og hefur í raun ekki náð sér að fullu. Hann náði að skora sitt fyrsta mark í nokkurn tíma. Það er jákvætt að við skulum eiga inni mann sem er líklega skotfastasti leikmaður deildarinnar. Hann á án efa eftir að koma aftan að einhverju liði og setja þá tveggja stafa tölu. HK næst og Arnar fýlar sig ávallt vel á móti gömlu erkifjendunum enda gamall Bliki.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að þetta væri sjálfsmark hjá Aftureldingu , fór boltinn ekki tvo varnarmenn áður en markmaðurinn blakaði honum inn..
En ég veit að sá stóri skorar örugglega nokkur á móti HK..
Magnús (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.