11.3.2008 | 14:47
Afturelding-Haukar í kvöld kl.20
Í kvöld förum við í heimsók í Mosó og mætum þar Aftureldingu. Afturelding á það til að spila mjög vel og það er alveg ljóst að við þurfum að spila vel ef við ætlum okkur sigur í kvöld. Þeir hafa tekið 3 stig af Val og verið inn í öllum leikjunum við hin liðin sem eru ofarlega. Nú er ekkert annað en að mæta í mosó og styðja Haukana til sigurs og þá erum við einu þrepi nær titlinum. Ef þessi leikur tapast komsta Valsmenn nær okkur en þeir eru mjög frískir núna og eiga leik við ÍBV. Afturelding er með fínan hóp og eru án efa með vanmetnasta leikmann deildarinnar en það er fyrrum félagi minn hann Ingimar Jónsson stórskytta sem er jafnvígur á hægri og vinstri.
MOSÓ KL.20
Kv. FB
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.