8.3.2008 | 20:11
Sigur liðsheildarinnar gegn Stjörnunni.
Það vannst góður og jafnframt mikilvægur sigur á Stjörnunni í dag. Leikurinn var jafn í upphafi en í seinni hluta fyrrihálfleik náðum við 3 marka forskoti 11-8. Í hálfleik var staðan svo 13-11 fyrir okkur. Í seinnihálfleik byrjuðum við mun betur og náðum mest 6 mörkum 18-12. Þeir náðu ekki að komast inn í leikinn aftur og við sigruðum 32-28. Þetta þýðir að Stjarnan er komnir 8 stigum á eftir okkur og því ekki í baráttunni lengur um Íslandsmeistaratitilinn. Við styrktum okkar stöðu á toppnum en Fram og Valur unnu bæði líka þannig að það verður barist til síðasta leiks. 9 leikir eftir og við með 4 stiga forskot á Fram. Beggi setti 11 stykki í þessum leik og var besti maður leiksins ásamt markvörðunum Magga og Gísla. Svo má ekki gleyma vörninni hjá okkur sem var upp á sitt besta.
Addi var öflugur í vörninni í dag.
Markaskor: Beggi 11, Freyr 6, Kári 5, Elías 3, Andri Stefan 3, Gunnar Berg 1, Jón Karl 1, Gísli Jón 1, Halldór 1.
Sigurbergur með 11 mörk gegn Stjörnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 163319
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.