Valur bikarmeistarar

ValurinnÞað er við hæfi að óska Valsmönnum til hamingju með bikarmeistartitilinn 2008. Á 10 ára fresti semsagt. Nei án gríns þá áttu Framarar ekki breik í Valsmenn. Sanngjarn sigur að þessu sinni eða hvað? Framarar vælandi á heimasíðu sinni eins og vanalega. Nú er bara að við Haukarnir klárum þessa dollu sem eftir er, hún skal verða okkar. Það verða því synir Friðriks sem vonandi hampa þessum stærstu titlum. Valur bikarmeistara og Haukar Íslandsmeistara?

 

Menn voru á því að Valur myndi vinna þennan leik samkvæmt skoðanakönnuninni. En það voru um 32% sem söðu að þeir myndu vinna. 28 % sögðu að Fram myndi vinna. 14% söðu að Valur myndi vinna eftir framlengingu og svo voru um 26 % sem sögðu að Valur myndi vinna en að Fram myndi kæra. Það getur ennþá gerst.

Sem sagt voru 72% sögðu að Valur myndi vinna með einum eða öðrum hætti.  

Læt hér fylgja leikinn 98. :=)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband