20.2.2008 | 20:28
Ferð norður á morgun
Þá er komið að næsta leik sem eru Akureyri og fer sá leikur fram fyrir norðan heiða. Akureyri hafa verið að koma sterkir til leiks eftir áramót og þeir eru mjög fastir fyrir og mætti segja grófir í undanförnum leikjum. Við ætlum okkur sigur í þessum leik. Við verðum að sigra á morgun ef við ætlum ekki að hleypa Fram og Val of nálægt. Við eigum einmitt leik svo við Fram á sunnudaginn. Þannig að næstu 4 dagar verða mjög mikilvægir fyrir framhaldið hjá okkur. Við höfum spilað 2 sinnum við Akureyri þar sem við unnum þá fyrir norðan og gerðum jafntefli á heimavelli. Nú er að duga eða drepast.
Það eru allir klárir hjá okkur og því erfitt fyrir þjálfaran að velja í lið. Þröstur og Tóti hvíla að þessu sinni.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.