10.2.2008 | 11:45
Haukar - ÍBV í dag
Í dag kl. 16 koma eyjamenn í heimsókn að Ásvelli. Við haukamenn höfum farið með sigur á hólmi í síðustu 2 leikjum en eyjamenn eru búnir að styrkja sig fyrir þennan leik og hafa fengið örvhenta skyttu til liðs við sig. Það verður ekkert vanmat í gangi að okkar hálfu og ætlum við okkur að koma okkur aftur á sigurbraut eftir tapleik gegn Val í síðustu umferð. Hjá okkur eru Halldór og Arnar Jón frá vegna meiðsla en aðrir eru klárir í slaginn. Við eigum jú nokkra eyjamenn í okkar liði. Arnar, Gunnar og Kári verða án efa klárir að mæta sínum gömlu félögum og þá sérstaklega vini sínum honum Sigurði Bragasyni. Nú er bara að vona að eyjamenn séu komnir upp á fast land því ekki hefur veðrið verið að hjálpa flugferðum eða Herjólfi.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.