Eldri vs yngri í fótbolta

Yngri leikmennÞað er hefð hjá handboltamönnum að spila knattspyrnu í upphitun og þá er skipt upp í eldri gegn yngri. Nú erum við búnir að spila þó nokkra leiki og ekki seinna vænna en að greina frá úrslitum síðan í ágúst. Það þarf ekki að nefna það en eldri eru mun sterkari í þessum viðureignum og maður vorkennir oft þessum unglingum sem tapa hverjum leiknum á fætur öðrum. Til að sjá súlurit og kökurit þurfið þið að smella á tenginuna hér að neðan. 

 

Eldri þyrftu helst að spila í svona búningum eins og á mynd til að yngri eigi möguleika


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel gert Freyr, góð myndframsettning og ótrúlegt ef einhver ungur skilur þetta ekki. Við verðum samt að taka það fram, ungum til vorkunnar að eldra liðið er eitt sterkasta fótbolta lið norðan Manchester !!!

Arnoldo (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 21:11

2 identicon

Eldri eru líka sterkir í að spila vörn með höndunum

Kveðja LayLow

LAYLOW (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband