2.2.2008 | 17:41
Laser Tag
Já ţađ var fariđ í Laser Tag sem stađsett er í kópavogi. Skipt var upp í ungir vs gamlir og voru ungir í rauđa liđinu og gamlir í bláa liđinu. Fyrsti leikurinn fór ţannig ađ gamlir unnu hann en í seinni leiknum voru ţađ ungir sem fóru međ sigur á hólmi. Í samanlögđu hafa ungir smá forskot en ţađ er alveg ljóst ađ ţađ verđur ađ fara fram úrslitaleikur og ţví er stađan 1-1. Ţess má geta ađ dóttir hans Dóra spilađi fyrir hann í seinni leiknum en Dóri var í 3 sćti í fyrstu umferđinni, en hún stóđ sig vel og varđ ekki í síđasta sćti. Ţađ má ţó segja ađ nokkrir af ungu hafa greinilega fundiđ sína íţrótt ţarna ţví ekki er innanhúsknattspyrna ţeirra fag. Leikmenn eins og Ţröstur og Pétur eiga vel heima í hernum. Ţröstur fćr ţann heiđur ađ vera Laser Tag meistari en hann var í 1 sćti í fyrri leiknum og í 2 sćti í seinni en ţó var Pétur međ hćrra heildarskor, ţeir verđa bara rífast um hver sé betri. Ţó svo ađ ungir hafi átt besta leikmanninn ţá áttu ţeir einnig ţann slakasta. Sá leikmađur lenti í síđasta sćti í báđum leikjum og má ţví međ sanni segja ađ hans sterka hliđ eru ekki skotbardagar. Hann náđi ekki einu sinni ađ vinna dóttir hans Dóra sem er 13 ára. Vill ekki sćra neinn og nefni ţví ekki leikmanninn á nafn en gef samt smá vísbendingu, (er fínn í golfi og er samfeđra og hann Svampur).
Hér eru samanlagt skor í ţessum tveimur leikjum.
Stig Sćti
Óskar 400 15
Jón Karl 987 3
Elli 624 11
Maggi 758 7
Gísli G 571 13
Gísli J 681 8
Andri 459 14
Kári 611 12
Beggi 307 16
Ţröstur 1169 2
Tóti 981 4
Gunni 841 6
Addi P 679 9
Pétur 1181 1
Halldór 671 10
Freyr 867 5
Fćrsluflokkar
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru ađ spila međ Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Nćstu leikir
Íslandsmótiđ í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.