2.2.2008 | 11:09
Óvissuæfing?
Í dag er skipulögð svokölluð óvissuæfing, en þetta er greinilega eitthver dönsk hugmynd sem Aron kemur með að utan. Það eina sem við vitum er að mæting er kl.13 að Ásvelli og við eigum að vera í íþróttaklæðnaði og að þetta fer fram innandyra (sem betur fer). Hefðum alveg eins búist við útihlaupi eftir leikinn í gær. Kannski verður bara píptest í staðinn. Æfingin á að standa í 2 tíma. Ég læt ykkur vita í kvöld hvernig þessi óvissuæfing fer fram.
Í kvöld förum við liðfélagarnir ásamt konum út að borða á Como. Þar verður í boði Susi í forrétt og svo steikarhlaðborð.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.