1.2.2008 | 23:26
Tap í fyrsta leik ársins
Það var ekki góður leikur sem við spiluðum í kvöld þegar við mættum Val. Byrjuðum ágætlega og náðum 3 marka forustu 6-9 en þá fór sóknaleikurinn að verða tilviljunakenndari og við byrjuðum að skjóta lélegum skotum. Þeir komust inn í leikinn og voru yfir 15-13 í hálfleik. Í seinnihálfleik lékum við eins og asnar og létum Óla í markinu hjá þeim verja allt of marga bolta. Fengum á okkur 17 mörk í seinnihálfleik en við skoruðum 14 sem er allt í lagi nema hvað við vorum engan vegin klárir í að spila okkar varnaleik og því fylgir oft minni markvarsla. Þetta minnti soldið á leikinn sem við töpuðum í fyrstu umferðinni gegn Stjörnunni.
Næsti leikur er gegn ÍBV á heimavelli og þar kemur ekkert annað en sigur til greina.
markaskor: Beggi 8/12, Andri 5/10, Gunni 5/8.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.