27.1.2008 | 21:23
Tap gegn Chambery
Í dag spiluðum við gegn Chambery og sá leikur var jafn framanaf en svo komust þeir í mest 6 mörk í fyrrihálfleik og staðan var 17-11 í hálfleik. Í seinni hálfleik mættu menn tilbúinir og náðum við að minnka muninn í 2 mörk 22-20 en þá tóku dómarar leiksins sig til og gjörsamlega misþyrmdu okkur með fáranlegum dómum. Ruðningar og skref voru í miklu uppáhaldi hjá þeim og loka staðan var 31-26.
Á morgun förum við snemma til London og munum við eyða deginum þar til við förum kl. 21 annað kvöld. Skipulögð er tour um London fyrir þá sem vilja.
Markaskor í leiknum: Elli 7/10, Beggi 5/12.
Maggi stóð í rammanum og stóð sig vel.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 163321
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.