Jafntefli við Bjeringbro Silkiborg

Það var allta annað að sjá til leiks okkar í gær þegar við mættum Bjeringbro frá danmerku. Þetta lið var fyrirfram talið sterkasta liðið í þessu móti. Við mættum tilbúinir til leiks og þar fór Andri Stefan fremstur í flokki í fyrrihálfleik en hann setti 8 mörk. Hann meiddist svo snemma í seinni hálfleik og spilaði ekkert meir. Staðan í hálfleik var 17-16 okkur í vil. Í seinni hálfleik náðum við mest 4 marka forustu en við misstum að niður og þegar um 3 mín voru eftir voru þeir 2 mörkum yfir. Við náðum að jafna og þeir áttu svo síðustu sóknina í leiknum en náðu ekki að skora og því jafntefli staðreynd 34-34.

Beggi 10/14, Andri 8/12, Freyr 6/7, Kári 6/7, Elli 2/4, Gunni 1/5, Gísli Jón 1/1.

Gísli Guðmunds varði vel í markinu og var með um 15 bolta.

Næsti leikur er í dag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband