Viva la France

Hér erum við í Frakklandinu búnir að spila einn leik og vægast sagt skíta upp á bak þar. Fer ekkert nánar út í það hér, sá leikur er búin og ekki hægt að gera mikið meira upp á bak. Á morgun förum við til Lille og spilum við Beringborg Silkiborg, en við mættum þeim einmitt í haust þegar við fórum til Danmerkur í æfingaferð. Töpuðum þeim leik með 2-3 mörkum að mig minni. 

Búnar eru tvær æfingar og að sjálfsögðu hefur verið fótbolti í upphitun. Ungir vs Gamlir og það er sama sagan Gamlir eru með þessa ungu punga í vasanum, þessir drengir völdu greinilega rétta íþrótt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband