Ísland vs Slóvakía

Kl.17:15 byrjar alvaran hjá okkar mönnum og það er eins gott að sigur vinnist í þeim leik, því annars er þetta mót svo gott sem búið. Ég trúi ekki öðru en að menn komi tilbúnir til leiks og fari með sigur á hólmi. Ég spái Íslendingum sigri 30 - 26. Komið endilega með ykkar spá í athugasemdir, sá sem er næstur úrslitunum fær kók og prins.

P.s. athugið líka að það er leikur á VÍS.is þar sem hægt er að spá fyrir um úrslit leiksins og þar eru vegleg verðlaun.

FB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband