Jólafríð búið og EM á næsta leiti - Tippa á úrslit

Er ekki komin tími á fyrstu færslu á nýju ári. Við Haukamenn erum ferskir á nýju ári og erum búnir að æfa eins og vel síðan 6.jan svo erum við líka búnir að bæta við okkur nýjum leikmanni. Elías Már Halldórsson hefur gegnið til liðs við okkur frá þýska liðinu Hansa Rostoc (pottþétt vitlaust skrifað). Nú í kvöld var fyrsta æfing hjá landsliðsmönnum okkar og á morgun er æfingaleikur við Aftureldingu (er að hugsa um að panta flug þangað frá Keflavíkurflugvelli).

Nú er EM að byrja og í tilefni þess verður smá leikur og ætla ég að biðja menn að skrifa í athugasemdir spá um hverjir komast í undanúrslit og í hvaða sæti Ísland lendir jafnvel að setja líka hverjir vinna mótið. Það verður svo krýndur sigurvegari og verður hann leystur út með glæsilegum vinninugum. Það er öllum heimilt að taka þátt, bara ein regla að setja nafnið sitt og póstfang annars verð ég að deleta ykkur.

Ég spái í topp 4

Frakkland, Danmörk, Noregur, Þýskaland.

Ísland lendir í 9 sæti

Sigurvegarar verða Frakkland

Kv. Freyr B


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband