15.1.2008 | 21:32
Jólafríð búið og EM á næsta leiti - Tippa á úrslit
Er ekki komin tími á fyrstu færslu á nýju ári. Við Haukamenn erum ferskir á nýju ári og erum búnir að æfa eins og vel síðan 6.jan svo erum við líka búnir að bæta við okkur nýjum leikmanni. Elías Már Halldórsson hefur gegnið til liðs við okkur frá þýska liðinu Hansa Rostoc (pottþétt vitlaust skrifað). Nú í kvöld var fyrsta æfing hjá landsliðsmönnum okkar og á morgun er æfingaleikur við Aftureldingu (er að hugsa um að panta flug þangað frá Keflavíkurflugvelli).
Nú er EM að byrja og í tilefni þess verður smá leikur og ætla ég að biðja menn að skrifa í athugasemdir spá um hverjir komast í undanúrslit og í hvaða sæti Ísland lendir jafnvel að setja líka hverjir vinna mótið. Það verður svo krýndur sigurvegari og verður hann leystur út með glæsilegum vinninugum. Það er öllum heimilt að taka þátt, bara ein regla að setja nafnið sitt og póstfang annars verð ég að deleta ykkur.
Ég spái í topp 4
Frakkland, Danmörk, Noregur, Þýskaland.
Ísland lendir í 9 sæti
Sigurvegarar verða Frakkland
Kv. Freyr B
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Dagur Dan og félagar í úrslit Austurdeildarinnar
- KR bætir enn við
- Napolí endurheimti toppsætið
- FH-ingar styrkja sig
- Enn einn uppaldi heim í KR
- Lið Arnórs vann Íslendingaslaginn
- Lið Freys í miklum vandræðum
- Madrídingar nálgast Börsunga
- Skoraði ellefu mörk í Evrópuleik
- Tíu íslensk mörk í sigri meistaranna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.