Deildarbikarinn

Í kvöld föstudag mætum við haukamenn til leiks í laugardalshöllina og spilum þar við valsmenn í undanúrslitum deildarbikarsins. Leikurinn hefst kl.18:30. Það lið sem fer með sigur á hólmi spilar til úrslita á morgun laugardag við annað hvort Fram eða Stjörnuna. Við haukamenn verðum án Arnars Jóns og Jón Karls. Það er bikar í boði og við ætlum okkur sigur. Hvet alla haukamenn til að mæta og styðja okkur til sigurs. Þetta verður okkar bikarkeppni þar sem við erum dottnir út úr Eimskip -bikarnum.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband