19.12.2007 | 21:01
4 stiga forskot í pásunni.
Já það var bara upprúllun hjá stjörnunni í kvöld gegn Fram. Þetta eru mjög góð úrslit fyrir okkur í haukunum, því núna erum við með 4 stiga forskot eftir 2 umferðir. Það eru reyndar heilar 2 umferðir eftir þannig að við erum ekki búnir að vinna neitt ennþá. Ég bjóst reyndar við að Stjarnan myndi taka þennan leik eftir að þeir töpuðu í bikarnum fyrir þeim. Spáði því líka að Valur myndi vinna HK en staðan er 16-13 fyrir Val þegar ég skrifa þetta. Ef Valsararnir vinna þennan leik þá mætum við þeim í undanúrslitum deildarbikarsins þann 28.des. Ef HK vinnur þá fáum við Stjörnuna. Ég vil Val.
Kv. FB
Öruggur sigur Stjörnunnar - Valur lagði HK | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 163313
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.