8.12.2007 | 01:04
Baráttusigur gegn Aftureldingu
Það var ekki glæsilegur fyrri hálfleikur sem við sýndum í kvöld. Þó byrjuðum við betur en um miðjan hálfleikinn varð sóknaleikurinn tilviljunarkenndur og vörn ásamt markvarsla var lítil sem engin. Mosfellingar komust inn í leikinn og voru mest 3 mörkum yfir 10-13, staðan var svo 11-13 í hálfleik. Í seinni hálfleik vorum við ákveðnir í að bæta okkar leik og berjast til síðasta dropa fyrir tveimur stigum. Gísli fór í gang í markinu eftir að hann varði viti og við fórum í 5-1 vörn með Andra fyrir framan. Við komust svo yfir 18-17 og þá var ekki aftur snúið, fórum mest í 4 marka forustu og loka staðan varð svo 29-26. Markahæstu menn voru Arnar Jón með 7/9, Freyr með 5/5, Andri með 5/8. Gísli G varði 16 tuðrur og komu flestir þeirra í seinni hálfleik.
Næsti leikur er svo gegn HK en sá leikur er 4 stiga leikur þar sem þeir geta jafnað okkur á stigum ef þeir vinna okkur og leikinn sem þeir eiga inni. Ef við vinnum þá verða þeir 4 stigum fyrir aftan okkur. Enn einn úrslitaleikurinn í þessari deild.
Valinn var svo besti leikmaðurinn í hálfleik og var það hann Tóti sem vann þennan eftirsótta titill.
![]() |
Haukar náðu fjögurra stiga forskoti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 163666
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Óska eftir myndefni vegna hraðbankaránsins
- Slasaður eftir skemmdarverk á hjóli
- Stýrivaxtastefna Seðlabankans gengin sér til húðar
- Lögreglan lýsir eftir Atla Vikari
- Dekkið rifnaði af
- Enn þá lifir glóð eftir Njálsbrennu
- Segja tilraunaboranir valda skaða: Benda á óhapp
- Kröfu um gæsluvarðhald hafnað
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
Erlent
- Úkraínumaður handtekinn fyrir Nord Stream
- Segir Evrópu þurfa að bera bróðurhluta byrðinnar
- Tók 12 tíma að ráða niðurlögum eldsins
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
Fólk
- Stríðsdrama tekið upp á Íslandi
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
Viðskipti
- Stöðvar flestar ráðningar
- Alvotech fær markaðsleyfi fyrir Mynzepli
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.