Úr leik í bikarnum

Það var hörkuleikur sem fram fór í Valsheimilinu í dag. Þetta var dagur varnar og markvörslu. Í stöðunni 10-7 fyrir okkur fóru Valsmenn í gang og voru yfir 12-11. Þetta minnir mann á leik okkar gegn Fram um daginn þar sem við vorum undir 10-7 en vorum svo yfir í hálfleik. En að leiknum þá gerðumst við sekir um of mörg sóknarfeila og skotnýting manna var ekki nógu góð en við létum markvörð þeirra verja 21 skot í leiknum. Í svona bikarleik má ekkert fara úrskeiðis. Baráttan var til staðar en því miður dugði það ekki til í þetta skipti. Einn titill farinn 2 eftir.

Næsti leikur er gegn Aftureldingu á föstudaginn næsta að Ásvöllum.

Markaskor: Arnar Jón 6/12, Andri 4/11,  Beggi 4/10, Kári 3/4, Freyr 3/5, Arnar P 1/1, Dóri 1/2, 

Maggi varði 10 skot, Gísli 6. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband