29.11.2007 | 23:25
Sigur liðsheildarinnar
Það var stjörnufall í kvöld þegar við unnum góðan sigur gegn Stjörnunni í Mýrinni. Leikurinn var jafn á nánast öllum tölum í fyrri hálfleik en þeir náðu að vera einu marki yfir þegar flautað var til leikhlés 12-11. Í seinni hálfleik hélt vörnin okkar að skila sínu og nýtingin var góð hjá flestum í sókninni. Kári Kristján fór fyrir þeim pakkanum og setti 5 úr 5 skotum þar af var ein gríðalega falleg kringla úr hægra horninu. Jón Karl var öruggur úr vítunum en hann setti 5 af 6 vítum sínum í leiknum. Andri setti 6 stykki úr 8 skotum. Maggi varði svo 12 bolta í markinu og Gísli 5. Góður sigur þar sem liðsheildin sigraði einstaklingana.
Næsti leikur er gegn Val á sunnudaginn kl.16 að Hlíðarenda í 8-liða úrslitum bikarsins. Sá leikur verður sýndur í sjónvarpinu
Markaskor í leiknum: Andri Stefan 6/8, Kári Kristján 5/5, Jón Karl 5/6, Arnar Jón 4/12, Gunnar Berg 3/4, Þröstur 2/3, Gísli Jón 1/2, Freyr 1/3, Beggi 1/4.
Haukar áfram á toppnum eftir sigur á Stjörnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.