21.11.2007 | 12:35
Hjörtur gómaður á Stöð 2
Núna í hádegisfréttunum á stöð 2 var sýnt úr leik okkar gegn Fram og þar sýnir Hjörtur Hinriks sitt rétta andlit þegar hann slær mig niður að algjöru óþörfu. Gaman að sjá að stöð 2 hafi séð ástæðu til að sína þetta óíþróttamannslega atvik. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann hagar sér á þennan hátt og hvet ég dómara til að fylgjast betur með þessum einstaklingi í framtíðinni.
FB
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 163321
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að lesa umfjöllun um leikina á Framsíðunni er bara helvíti skemmtilegt. Fram tapar=dómaraskandall, Fram vinnur=dómarar áttu góðan dag.
Um atvikið hjá FB og Hirti stendur þetta hjá þeim. "Framan af var spenningur í mönnum og æstust leikar þegar Hjörtur var sleginn í beinni, beint fyrir framan dómarann sem rak þann brotlega af velli. "
Það er spurning hver var tekinn í beinni Framarar eru snillingar!!
Palli75 (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 14:31
Talið varlega um frænda,
Diddi Bjé (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.