Baráttu sigur gegn Fram

Kári Kristján KristjánssonÞað byrjaði ekki vel í kvöld þegar Fram mætti að Ásvelli. Fram komst í 5-1 í upphafi og voru yfir 9-5 og svo 10-6 en þá fór haukavélin í gang og við skoruðum næstu 6 mörkin og vorum yfir 12-10 í hálfleik. Í seinnihálfleik var aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda og kláruðum við leikinn örugglega 26-20. Þetta gerið það að verkum að Fram er núna 3 stigum frá okkur. Vörn og markvarsla var það sem skóp þennan sigur eins og flesta leiki hjá okkur undanfarið. Gísli Guðmunds var án efa maður leiksins með 16 varðar tuðrur og þar af 2 vítaköst. Við erum klárlega með besta varnaliðið í deildinni. Kári kom sterkur inn en hann er ennþá að komast í leikform. Í dag skoraði Kári 2 en fiskaði ein 6 vítaköst. Staðan í deildinni er að við erum efstir með 16 stig eftir 10 leiki en Stjarnan og HK erum eð 13 stig eftir 9 leiki.

Næsti leikur er gegn Akureyri á laugardaginn að Ásvöllum.

Markaskor í leiknum var á þessa leið: Jón Karl 6/10, Andri 5/9, Freyr 3/4, Halldór 3/5, Arnar Jón 2/2, Gunnar Berg 2/2, Kári 2/3, Beggi 2/4, Gísli Jón 1/1.

Gísli GuðmundssonGísli 16 varðir.


mbl.is Haukar lögðu Fram með sex marka mun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband