18.11.2007 | 13:07
Fréttablaðið að klikka!
Það virðist sem að Fréttablaðið hafi klikkað í morgun. Þetta er blað sem státar sig af því að vera eina blaðið sem kemur út á sunnudögum og greinir þannig frá þeim íþróttaviðburðum sem voru á laugardeginum. í þetta skipti þá virðist eitthvað hafa klikkað því það er ekki minnst á okkar leik við ÍBV í gær sem fór fram kl. 15. Það eru ekki einu sinni úrslit leiksins. Svo er spurning hvort það hafi verið nokkur blaðamaður á leiknum, veit það ekki en þetta er lélegt og vonandi leiðrétta þeir þetta og koma með einhverja umfjöllun í Fréttablaðinu á morgun.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.