14.11.2007 | 23:02
Jafntefli í hörkuleik
Valsmenn náðu í stig að Ásvöllum í kvöld eftir að við höfðum leitt leikinn nánast frá byrjun. Þeir komust inn í leikinn aftur þegar um 4 mín voru eftir og komust þá yfir 19-20. En með seiglu og baráttuvilja og Magga í svaka stuði í markinu þá komust við yfir aftur 22-21 en þeir stálu einu stigi í lokinn með marki þegar 4 sek voru eftir. Við hefðum getað skorað í lokinn með smá yfirvegun en það gekk ekki í þetta skipti. Með þessum úrslitum þá komust við í efsta sætið eftir 8 umferðir með 12 stig.
Maður leiksins var án efa Magnús Sigmundsson markmaður okkar haukamanna en hann varði alls 18 tuðrur og þar af voru fjölmörg dauðafæri sem kallinn tók ásamt að verja eitt stykki víti líka.
Markaskorara hjá okkur voru: Arnar P 4/5, Arnar Jón 4/8, Beggi 4/9, Dóri 4/7, Gunnar Berg 2/3, Gísli Jón 2/5, Þröstur 1/1, Jón Karl 1/1 og Andri 1/3. Staðan í hálfleik var 14-11 fyrir okkur haukamenn. Leikurinn endaði 22-22.
Næsti leikur er gegn ÍBV á laugardaginn "út í eyjum".
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.