5.11.2007 | 21:48
Sigur í bikar
Jæja þá eru við komnir áfram í bikarnum og næsta skref er 8-liða úrslit. Leikurinn í kvöld var mjög slakur af okkar hálfu og í raun ekki mikið gagn að fjalla eitthvað sérstaklega um hann. Leikurinn vannst þó örugglega 35-25. Það vantaði þó nokkra leikmenn. Andri Stefan og Arnar Jón voru meiddir og Jón Karl var veikur. Bestu menn okkar í kvöld voru Beggi, þröstur, Pétur ásamt þeim Gísla og Magga í markinu.
Næsti leikur er gegn Val 14.nóvember að Ásvöllum.
Markaskorarar koma síðar.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 163530
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það tók ekki svona langan tíma að fá það inn sem skoruðu flest mörkin í leiknum á móti HK. Hver getur verið ástæðan fyrir því?
Magnús (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 16:06
Maggi það var komið á netið eftir HK leikinn og var hægt að nálgast það. Á þessum leik var engin blaðamaður og því ekki til neitt um það á netinu. Ég veit alveg hvað ég skoraði en vildi bíða með það þangað til ég vissi um hvað hinir skoruðu.
Freyr (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.