Haukar2 nálægt því að leggja Íslandsmeistarana

Jæja kannski ekki alveg en í dag áttust við Haukar2 sem samastóð af gömlum kempum eins og Aron Kristjánsson, Bjarna Frosta, Þorkell Magnússon, Gústi og Sigurjón Bjarnasynir ásamt fleirum. Staðan í hálfleik var 18-11 og loka staða aðeins 10 marka tap. Markahæstur haukamanna var þjálfari meistarflokks hann Aron Kristjáns með 7 mörk. Loka staða 33-23.

Við haukamenn eigum leik við ÍR2 annað kvöld kl. 18:45 í Austurbergi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband