Sunnudagskvöld, sunnudagur, mánudagur

eimskip%20minnaÞetta er nú meiri vitleysan með þennan blessaða bikar. Við eigum að spila við ÍR2 og þeir eru búnir að breyta leiktímanum þrisvar sinnum á tveimur dögum. Fyrst átti leikurinn að vera á sunnudagskvöldið kl 19 svo var honum breytt og átti að spila hann á sunndeginum kl.13 en eitthvað virðist þeim erfitt hjá ÍR að ná í lið og töldu að betra væri að hafa hann á mánudagskvöldið kl. 19. Ef það er eitthvað vandamál með að ná í lið afhverju að skrá sig þá í þessa bikarkeppni í fyrsta stað. Svo kom upp sú staða að 2.flokkur Hauka á leik á sama tíma á mánudaginn en HSÍ vildi frekar fresta honum en að halda sig bara við upprunalegu tímasetninguna á sunnudeginum. Ef þeir ná ekki í lið á sunnudegi þá held ég að það séu ekkert rosalegar líkur á að menn mæti á mánudagskvöldi. ÞVÍLÍKT RUGL.

Ekki áfram ír


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband