2.11.2007 | 23:11
Sunnudagskvöld, sunnudagur, mánudagur
Þetta er nú meiri vitleysan með þennan blessaða bikar. Við eigum að spila við ÍR2 og þeir eru búnir að breyta leiktímanum þrisvar sinnum á tveimur dögum. Fyrst átti leikurinn að vera á sunnudagskvöldið kl 19 svo var honum breytt og átti að spila hann á sunndeginum kl.13 en eitthvað virðist þeim erfitt hjá ÍR að ná í lið og töldu að betra væri að hafa hann á mánudagskvöldið kl. 19. Ef það er eitthvað vandamál með að ná í lið afhverju að skrá sig þá í þessa bikarkeppni í fyrsta stað. Svo kom upp sú staða að 2.flokkur Hauka á leik á sama tíma á mánudaginn en HSÍ vildi frekar fresta honum en að halda sig bara við upprunalegu tímasetninguna á sunnudeginum. Ef þeir ná ekki í lið á sunnudegi þá held ég að það séu ekkert rosalegar líkur á að menn mæti á mánudagskvöldi. ÞVÍLÍKT RUGL.
Ekki áfram ír
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Landris heldur áfram: 80-150 skjálftar á dag
- Prestar standa með Oscari
- Sjaldgæfur hvalreki í Njarðvík
- Páfi sem þorði en hefði mátt ganga lengra
- Eiríkur um skrif Höllu: Óboðlegt og óskiljanlegt
- Tóku við 147.000 tonnum í fyrra
- Kórlög flutt af einlægni og hlýju
- Kópavogsbær hættir við bratta hækkun gjalda
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.