1.11.2007 | 00:29
Góður sigur gegn HK
Þá erum við komnir þar sem við eigum heima á toppinn, reyndar með stjörnunni en samt. Við haukamenn komum ákveðnir til leiks í kvöld og byrjuðum vel og staðan orðin 5-1 í byrjun og þetta
var munurinn á liðunum í leiknum við leiddum allann leikinn en HK náði mest að minnka muninn í 2 mörk en staðan var einmitt 16-14 fyrir okkur í hálfleik. Varnaleikurinn var góður hjá okkur en við misstum dampinn sóknarlega þegar þeir breyttu úr 6-0 í 5-1 vörn. Í seinni hálfleik byrjuðum við af krafti og skoruðum fyrstu 4 mörkin. Við heldum þeim niðri sóknalega með góðri vörn og maggi varði nokkra bolta úr dauðafærum. Við skoruðum þó lítið í seinni hálfleik eða aðeins 10 mörk en að sama skapi héldum við þeim í aðeins 9 mörkum. Loka staða 26-23 og toppsætið staðreynd. Besti maður vallarins var engin annar er Freyr B (kemst ekki hjá því að nefna það) setti 10 slummur, Arnar Jón og Beggi voru einnig drúgir fyrir okkur sóknalega í fyrri hálfleik en í heildina var það liðsheildin og vörnin sem skóp þennan mikilvæga sigur. Það er nú nóg eftir af þessu móti en það er aðeins 25% búið, 3 heilar umferðir eftir.

Næsti leikur er gegn Val í deild en í millitíðinni förum við í Austurbergið og mætum þar ÍR2.
Markaskor: Freyr 10/14, Arnar Jón 5/9, Beggi 4/7, Andri 3/5, Gísli Jón 2/3, Þröstur 2/4.
Maggi varði 11 og Gísli Guðmund 3.
![]() |
Haukar lögðu HK af öryggi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Landris heldur áfram: 80-150 skjálftar á dag
- Prestar standa með Oscari
- Sjaldgæfur hvalreki í Njarðvík
- Páfi sem þorði en hefði mátt ganga lengra
- Eiríkur um skrif Höllu: Óboðlegt og óskiljanlegt
- Tóku við 147.000 tonnum í fyrra
- Kórlög flutt af einlægni og hlýju
- Kópavogsbær hættir við bratta hækkun gjalda
Athugasemdir
Fínn sigur og Freysinn flottur.
varðandi bikarkeppnina, getur einhver frætt mig hvaða leikmenn keppa fyrir Hauka 2 gegn Valsmönnum
haukakveðja
ÞB
Haukamaður (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 15:19
Í Haukar 2 eru Gústi Bjarna og Sigurjón Bjarna, Bjarni Frosta ef hann er á landinu, kannski Aron Kristjáns,Palli Ólafs jafnvel og fleiri snillingar.
Freyr (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.