Beggi á landsliðsæfingu í kvöld + statistik í eldri - yngri

Sigurbergur SveinssonÍ kvöld mætti Beggi á æfingu en fór fljótlega því Alfreð landsliðþjálfari hringdi í Aron og vildi fá Begga á æfingu með landsliðinu. Alfreð vildi eitthvað skoða stráksa. Gott mál það og vert að óska Begga "Lagerstjóra" til hamingju með þetta. Þetta er bara fyrsta skrefið í landsliðsferlinum hjá þessari ungu skyttu.

 

 

 

P.s. Ungir unnu sinn fyrsta sigur á í fótboltanum í dag hér á landi, og er einnig vert að óska þeim til hamingju með það. Þeir höfðu unnu einn leik í æfingaferðinni í Danmörku.

Staðan í vetur er því 12 - 2 fyrir eldri. Einu sinni hefur farið jafntefli og er markatalan 73-53 fyrir eldri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband