19.10.2007 | 23:30
Andri Stefan í landsliðið.
Já hann Andri vinur almúgans var í dag valinn í A-landslið karla, já karlaliðið. Drengurinn er búin að vera vaxandi í undanförnum leikjum og var okkar besti maður gegn Stjörnunni. Við strákarnir óskum honum innilega með þetta en vonum um leið að þetta stigi honum ekki til höfuðs og að hann hætti að tala við okkur strákana.
Nokkrar óþarfa upplýsingar um Andra Stefan:
Andri býr ásamt kærustu sinni í firðinu.
Andri er ekki mjög loðinn á bringunni
Andri spilar alltaf í rauðum sokkum
Andri vinnur í verðbréfagreiningu hjá kaupthing (ZZZZZZZZ)
Andri er einlægur aðdáandi OC þáttana og kann þá utanað.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svo má ekki gleyma öllum þáttaröðunum sem hann á þegar hann var að læra undir bílprófið í den og horfði ekki á sjónvarpið í viku heheh :)
matti (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.