19.10.2007 | 23:12
Öruggur sigur gegn Aftureldingu
Sigur vannst í kvöld gegn Aftureldingu. Við vorum seinir í gang og köstuðum boltanum frá okkur allt of oft. en svo tóku við á þeim í vörninni og vorum yfir 15-12 í hálfleik. Í seinni hálfleik var þetta í raun aldrei í hættu, þeir fengu tækifæri til að minnka þetta niður í 3 mörk klúðruðu því skemmtilega. Loka staða 30-23 fyrir okkur og efsta sætið okkar í bili. Leikurinn einkenndist af hörku og oft grófum leik aðalega frá leikmönnum Aftureldingar ásamt því að dómarar leiksins voru ekki að höndla þetta verkefni. Legg til að þeir fari á námskeið um hvaða blokkeringar hjá línumönnum eru leyfilegar og hverjar ekki. Línumaðurinn hjá Aftureldingu var ótrúlega oft með fáranlegar blokkeringar og var aðeins dæmt einu sinni á hann. Veiðimaðurinn Arnar Jón var okkar atkvæðamesti í kvöld.
Markahæstu menn í kvöld voru: Arnar Jón 7/11, Andri Stefan 5/9,Freyr 4/7, Jón Karl 4/7, .
Haukar efstir eftir sigur í Mosfellsbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar