19.10.2007 | 10:42
Afturelding - Haukar í kvöld kl.20
Í kvöld verður farið í Mosó og mætum við haukamenn liðsmönnum aftureldingar. Afturelding hefur byrjað mótið ágætlega en þeir eru unnu Valsmenn á útivelli og stóðu vel í Fram núna um daginn. Við vitum mæta vel að ef við ætlum okkur eitthvað í vetur þá verðum við að klára lið eins og aftureldingu. Þeir eru með fínan mannskap og þurfum við toppleik ef ekki á að fara illa. Held meiri að segja að við höfum ekki unnið Aftureldingu í Mosó í einhver ár. Töpuðum fyrir þeim 2004-2005 og svo aftur 2005-2006. Þeir voru ekki í úrvalsdeildinni í fyrra. Þegar við töpuðum fyrir þeim 2005-2006 þá var sá leikur sýndur í sjónvarpinu og í raun töpuðum við Íslandsmeistaratitlinum fyrir Fram með því að tapa þessum leik. Það sýnir sig bara allir leikir skipta máli og við komu örugglega til með að mæta tilbúnir til leiks.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.