Afturelding - Haukar í kvöld kl.20

Í kvöld verður farið í Mosó og mætum við haukamenn liðsmönnum aftureldingar. Afturelding hefur byrjað mótið ágætlega en þeir eru unnu Valsmenn á útivelli og stóðu vel í Fram núna um daginn. Við vitum mæta vel að ef við ætlum okkur eitthvað í vetur þá verðum við að klára lið eins og aftureldingu. Þeir eru með fínan mannskap og þurfum við toppleik ef ekki á að fara illa. Held meiri að segja að við höfum ekki unnið Aftureldingu í Mosó í einhver ár. Töpuðum fyrir þeim 2004-2005 og svo aftur 2005-2006. Þeir voru ekki í úrvalsdeildinni í fyrra. Þegar við töpuðum fyrir þeim 2005-2006 þá var sá leikur sýndur í sjónvarpinu og í raun töpuðum við Íslandsmeistaratitlinum fyrir Fram með því að tapa þessum leik. Það sýnir sig bara allir leikir skipta máli og við komu örugglega til með að mæta tilbúnir til leiks. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband