11.10.2007 | 00:04
Sambíóin halda með Haukum
Í kvöld fórum við haukamenn í bíó á myndina Astrópía í boði Sambíómanna. Farið var í bíóið að Álfabakka kl. 18 og mættu þó nokkrir en alls ekki allir. Konum var boðið með og var þessi mynd hin mesta skemmtun, þó svo að mér persónulega finnist alltaf skrítið að fara á íslenskar myndir. Við haukamenn þökkum Sambíóunu kærlega fyrir boðið, vonandi verður okkur aftur boðið seinna.
Kv. FB
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þau halda með okkur, af hverju mæta þau aldrei á leiki?
Arnar Jón (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.