Sigur í bikar

Pétur PálssonÞá erum við komnir áfram í bikarnum og því 16 - liða úrslit næst. Sigur vannst nokkuð örugglega gegn Val 2 sem samanstóð af ungum og upprennandi Valsmönnum + Jóa Lange í markinu.joilange Ég ætla ekki að segja að Jói Lange sé ungur né upprennandi en hann varði nokkrar tuðrur og voru það helst Andri Stefan og Arnar Jón sem fóru illa að ráði sínu gegn Jóa. Markahæstu menn okkar voru Pétur"Hulk" og Tóti "Strá". Pétur setti 8/8 og Tóti 6/7 en þess má geta að Tóti spilaði aðeins seinnihálfleikinn en Pétur allan leikinn. Aðrir skoruðu líka en það var bara einn leikmaður sem ekki skoraði og það var Halldór Ingólfsson (hann er að spara mörkin fyrir úrslitaleikinn).

P.s. ekki held ég að Aron þjálfi verði ánægður með myndina sem er af honum á mbl.is, eitthvað útþaninn þarna á myndinni og með kennarakrika.Sick

 Næsti leikur er gegn Stjörnunni að Ásvöllum. Allir að mæta í rauðu.


mbl.is Þróttur í Vogum lagði nafna sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

finnst nú frekar asnalegt hjá MBL að minnast ekki á stór leik Selfoss og Akureyri þar sem Akureyringar voru heppnir að komast áfram 25-27 þar sem staðann var 25-25 þegar 50 sek voru eftir af leiknum.

Sigurþór (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 23:21

2 identicon

Hvaða hvaða, þó að Jói hafi varið einn bolta frá mér á stórkostlegan hátt, svo stórkostlegan að hann flæktist í treyjunni hans og þess vegna leit þetta út eins og hann hafi gripið hann þá neita ég að viðurkenna einhver vandræði með að koma tuðrunni framhjá honum.

Arnar Jón (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 11:33

3 identicon

Arnar Jón minn ég vildi ekki segja að hann hefði gripið boltann en víst þú ert búin að upplýsa því hér þá verð ég bara að segja, það man engin eftir neinu öðru sem þú gerðir í leiknum nema það að það var gripið frá kallinum :)

Freyr (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 15:31

4 Smámynd: Sigurjón Sigurðsson

Minni á

prinsvaliant.is

Upplýsingar um leikinn á laugardaginn gegn Stjörnunni.

Kv. Didds.

Sigurjón Sigurðsson, 10.10.2007 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband