Samúel Ívar sökkti Drammen

sammiJá hann Samúel Ívar Árnason er að spila í Noregi þetta tímabil eftir að hafa spilað með Haukunum síðustu 2 árin. Í kvöld spiluðu hann og félagar hans gegn Drammen sem hafa verið taplausir síðan í mars 2006 og þeir voru búnir að vinna 30 leiki í röð...., þangað til í kvöld. Sammi og félagar í Elverum gerðu sér lítið fyrir og unnu þá örugglega með 6 marka mun. Samúel átti stórleik og fór hamförum, stal einhverjum 7 boltum og setti 5 mörk. Lokastaðan í leiknum var 29-23 fyrir Elverum. Við strákarnir í Haukunum óskum Samma og félögum sérstaklega til hamingju með þennan glæsta sigur.

Sjálfur sagðist hann hafa tekið "Freysa" á þetta í leiknum. Sem er alltaf vænlegt til árangurs. Cool

 

KV. FB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband