Fram - Haukar í kvöld kl.20

Í kvöld förum við haukamenn í Safamýrina að taka á frömmurum. Bæði lið eru með 4 stig og eru þar af leiðandi ósigruð. Haukamenn koma til með að selja sig dýrt í kvöld og ekkert annað en sigur kemur til greina. Allir eru heilir hjá okkur nema Kári sem er enn að jafna sig á fótbroti. Hann verður vonandi tilbúin í næsta mánuði.

Nú er bara fyrir haukafólk að mæta og styðja haukamenn til sigurs í þessum svokallaða 4 stiga leik.

Endilega komið með spádóma í tölum undir athugasemdir. Sá sem giskar á rétt úrslit fær frítt á næsta heimaleik Hauka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband