22.9.2007 | 10:55
Haukar-ÍBV + dagur yngri flokka
Í dag kl. 16 fer fram fyrsti heimaleikur okkar Haukamanna og verđur ţađ gegn ÍBV. ÍBV átti góđan leik í fyrstu umferđ gegn Fram og voru óheppnir ađ tapa ţeim leik. Viđ haukamenn verđum ađ ná toppleik gegn baráttumiklum eyjamönnum. En viđ haukamenn eigum nokkara eyjapeyja í okkar liđi ţannig ađ ţetta verđur án efa hörkuleikur. Í dag áđur en leikur hefst verđur dagurinn helgađur yngri flokkum félagsins og byrjar dagskráin kl. 15 ađ Ásvöllum. Öllum börnum undir 16 ára er bođiđ frítt inn á leikinn og ţví um ađ gera ađ mćta í rauđu.
Hér fyrir neđan erum myndir af eyja-peyjunum í Haukum
Ţeir eru: Arnar Jón, Kári Kristján, Arnar Pétursson og Gunnar Berg
Fćrsluflokkar
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru ađ spila međ Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Nćstu leikir
Íslandsmótiđ í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 163668
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.