Haukar lenda í 1-2.sæti í N1-deildinni

Já samkvæmt skoðanakönnun okkar hér á heimsíðunni þá var yfir 50% sem sögðu að Haukar myndu lenda í 1-2.sæti í vetur.

Það voru 55 sem kusu:

29 sögðu 1-2.sæti eða 52%

15 sögðu 3-4.sæti eða 27%

4 sögðu 5-6.sæti eða 7%

7 sögðu 7-8.sæti eða 12%.

Nú er ný könnun komin þar sem spurt er hvernig leikurinn við Val fer á föstudaginn.

FB

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband