Úrslitaleikur á laugardaginn

Í kvöld vannst sigur gegn Selfossi í Ragnarsmótinu 32-24. Þessi leikur byrjaði ekki vel hjá okkur og vorum við hálf sofandi í upphafi og í stöðunni 3-1 tók þjálfarinn leikhlé og ausaði aðeins yfir mannskapinn. Ekki tók betra við strax eftir en Selfoss komst í 8-4 en þá tóku við okkur tak og jöfnuðum leikinn en staðan í hálfleik voru Selfoss yfir 12-11. Í seinni hálfleik var jafnt á flestum tölum en við alltaf 1 til 2 mörkum yfir. Selfoss jafnaði svo leikinn 21-21 en þá skildu leiðir og við skoruðum 11 mörk á móti 3.

Markadreifingin var þessi: Kári 9 mörk, Freyr 5, Halldór - Jón Karl og Beggi 3 mörk, Andri og Tóti voru með 2 en aðrir minna.

Úrslitaleikurinn verður svo spilaður á laugardaginn kl.16 líklega gegn Stjörnunni.

FB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband