17.8.2007 | 19:48
Valsmenn sigruðu örugglega
Í kvöld spiluðum við Haukamenn við Valsara að Ásvöllum. Leikurinn byrjaði ágætlega hjá okkur en fljótlega tóku Valsmenn yfirhöndina og voru yfir í hálfleik 9-17!!! Á tímabili í seinni hálfleik voru Valsmenn 11 mörkum yfir. Leikurinn endaði svo 24-28 fyrir Val en við tókum okkur tak síðustu 10 mín. Valsmenn voru langt frá því að vera með sitt besta lið. Markús ekki með vegna vinnu, Ernir var meiddur og Ægir línumaður lenti í bílslysi rétt áður en leikurinn átti að byrja og mætti ekkert. Hjá okkur voru Halldór og Freyr ekki með vegna meiðsla. Gaman var að sjá að gamla kempan Finnur Jóhannsson sem átti sín bestu ár með Val á síðustu öld er að æfa og spilar sem skytta hjá Völsurunum.
Næsti æfingaleikur hjá okkur Haukunum verður í fyrramálið í Mosó gegn Aftureldingu.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.