13.8.2007 | 22:39
Eldri vs Yngri og Enski boltinn
Það er hefð fyrir fótbolta í upphitun hjá okkur handboltamönnum. Við spiluðum 2 sinnum í viku fótbolta í upphitun og 2 sinnum var hitað upp í körfu. Í fótboltanum er ávallt stillt um eldri gegn yngri og það er gert hjá flestum liðum í handboltanum, það var þannig í Val þegar ég spilaði þar og er þannig í Haukum í dag. Í fyrra voru spilaðir 42 fótboltaleikir og það kemur ekkert á óvart að eldri gjörsamlega slátruðu ungum í þessari baráttu. Fór það þannig að Eldri unnu 31 leik en ungir aðeins 11 leiki yfir síðasta tímabil.
Á þessu tímabili hafa farið fram tveir knattspyrnuleikir og að sjálfsögðu hafa eldri unnið þá báða, meiri að segja vannst síðasti leikur þar sem eldri voru einum færri. Þannig að staðan er í dag 2-0 eldri í vil.
Þá aðeins að enska boltanum sem hófst núna um helgina. Mínir menn í Liverpool unnu glæsilegan sigur á Aston Villa með drauma marki frá The Big G. Man und náðu aðeins jafntefli við Reading sem mér persónulega finnst góða úrslit. Annar er mikil barátta milli manna í liðinu þar sem karpað er um og sínu liði hælt í bak og fyrir. Um helmingur af liðinu eru liverpool menn og hinir eru man und og arsenal menn. Svo eru jú einhverjir sem halda með einhverjum öðrum liðum, fer nánar út í það síðar þegar ég kem með nákvæma tölu á stuðningsmönnum hvers liðs. Eitt það besta við þjálfaraskiptin hjá Haukunum er sá að út fór man und aðdáandi og inn koma Liverpool aðdáandi.
Kv. FB
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum 5. min að hitna almennilega og eftir það eiga þeir ekki sjens.
Magnús (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 12:34
það er náttúrulega erfitt að spila fótbolta með Finnboga Þroskahefta og Tóta boing,,,,,,, en þar sem að 85 % leikmanna yngri hafa ekki farið á Shellmót er nokkuð erfitt að ná hagstæðum úrslitum
KKK (IP-tala skráð) 15.8.2007 kl. 21:06
allveg á hreinu að það vantar Baros þarna framnni hjá yngri , ekki spruning
matti (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.